1.295kr.

Brooklyn Tweed eru þekkt fyrir góðar, vel útfærðar uppskriftir. Vinnulýsingar og mynsturteikningar ítarlegar og margar ljósmyndir. Hér er ein með flottum trefli sem passar fyrir alla, konur og karla.

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír (8 bls. hefti) og er á ENSKU.

Ath. ef þú ert eingöngu að kaupa eina útprentaða uppskrift og vilt fá hana senda veldu þá sækja í verslun og við sendum uppskriftina sem bréfapóst.

Er á lager

Hönnuður: Jared Flood

Utilitarian with its sleek lines of broken rib and reversibility, Breckenridge makes for a trusty companion when you step out the door. Knit in Arbor, this unisex scarf has texture that pops boldly, while remaining flat and neat under a coat. Wrap it snug for a functional layer of warmth or loosely about the shoulders for a relaxed feel.

Garn

6 hespur af Brooklyn Tweed Arbor (132 m/50 g) eða sambærilegt garn.

Garnmagn

720 m af garni í léttbandsgrófleika eða DK.

Prjónfesta

23 L & 36 umf = 10 cm í mynsturprjóni á prjóna í stærð A, eftir þvott.

Prjónar

Hringprjónn 80 cm í þeim grófleika sem þarf til að ná prjónfestunni.
Ráðlögð prjónastærð: 4,5 mm og 3,5 mm.

Mál

Breidd 22 cm, lengd 194,5 cm

Mælt eftir þvott, en án strekkingar.

Erfiðleikastig
1 af 5