1.295kr.

Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.

PEYSA – KBG 09

Hönnuður: Kristín Brynja

Garn: E-band 250 g í allar stærðir

Prjónar: 4 mm hringprjónar og sokkaprjónar.

Stærðir: S (M) L

Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á þremur tungumálum; íslensku, dönsku og ensku.

Aðeins 1 eftir á lager

HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

Peysan er víð og þægileg. Stroffið liggur laust við mjaðmir og bakstykkið er lengra en framstykkið. Form peysunnar eru undirstrikuð með mynsturlykkju sem prjónuð er í hliðar, við samskeyti á ermum og í úrtöku á berustykki og gefur það skemmtilegan takt í prjónaskapinn.

BAND

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm E-band. Peysan á myndinni er prjónuð í lit E-1002 skólesít

S (M) L – 250 g í allar stærðir af E-bandi.

PRJÓNAR

Hringprjónar 4 mm. Sokkaprjónar 4 mm.

STÆRÐIR

S (M) L

Hálf yfirvídd: 47 (50) 52 cm

Sídd frá handvegi með stroffi á framhlið: 40 (42) 44 cm

Ermalengd, með stroffi: 44 (46) 48 cm

BAND

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm E-band.Peysan á myndinni er prjónuð í lit 1002 skólesít.E-band: XS (S) M (L) XL200 (200) 200 (250) 250 g.

Go to Top