1.295kr.
Einrúm er ekki aðeins með garnlínu heldur einnig fullt af flottum uppskriftum. Þær eru margar hverjar hannaðar af Kristínu Brynju sjálfri en einnig öðrum hönnuðum. Upphafsstafir hönnuðarins eru merki uppskriftarinnar.
WILDLING – ASV
Hönnuður: Anna Sófía Vetursól
Garn: L-band sjá nánar magn fyrir neðan.
Prjónar: 3,5 og 4,5 mm hringprjónar og sokkaprjónar.
Stærðir: S (M) L (XL)
Peysan er prjónuð í hring upp að hálsmáli. Gert er ráð fyrir klippilykkjum við handveg. Klippt upp og ermar saumaðar í handvegsopið.
Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á íslensku
Aðeins 3 eftir á lager