4.995kr.
- Grófleiki: Fínband / fingering / 4ply
- Innihald: 88% merínó lambsull, 11% mórberjasilki
- Lengd/þyngd: 533m/100g
- Prjónar: 2 – 3,5 mm
- Prjónfesta: 24 – 28 L = 10 cm
- Þvottur: Handþvottur 30°C
LAMB 2 bandið tvinnað úr merínólambsull og mórberjasilki. Tveir mjúkir og fíngerðir þræðir, einn þráður af ull og einn þráður af silki sem saman mynda fullkomna heild. Prjónastærðin fer eftir verkefni og prjónfestu hvers og eins. Lamb 2 bandið hentar í peysur og fylgihluti á alla aldurshópa. Létt og drjúgt prjónaband.
Sagan á bak við bandið
Draumur Einrúm varð að veruleika með LAMB 2 bandinu. LAMB bandið er tvinnað úr úrvals merinó lambsull og mórberjasilki. Þetta er fínni og mýkri útgáfa af fallega E og L bandinu sem er tvinnað úr íslenskri ull. LAMB bandið er framleitt í Danmörku, hjá Henrichsen’s Uldspinderi sem er lítið fjölskyldufyrirtæki á norður Jótlandi sem nú er rekið af fimmta ættlið. Þar sem bandið er framleitt í Danmörku hafa litirir fengið dönsk nöfn svo sem gråvejr sem Danir nota þegar alskýjað er og grár himinn.
-
Urth Yarns – UNEEK FINGERING
3.995kr. -
VOLARE DK merínóull
1.095kr. -
BC Garn – JAIPUR PEACE SILK
4.295kr. -
Urth Yarns – HARVEST FINGERING
3.495kr. -
Lamana – MILANO
1.695kr. -
VOLARE 4-ply merínóull
1.095kr.