Original price was: 3.895kr..Current price is: 2.337kr..

40% Off

LAINE SJÖ

Finnskt tímarit (á ensku) með prjónhönnun á heimsmælikvarða. Margir hönnuðir leggja hönd á plóg og tryggja úrval að áhugaverðum peysum og fylgihlutum. Mikil áhersla er lögð á greinagóðar uppskriftir. Þá fyglir ein mataruppskrift að auki. Stílhreint tímarit á ensku með fallegri myndatöku.

Athugið að það er hægt að vera áskrifandi að LAINE tímaritunum hjá okkur. Sendu okkur skilaboð til að skrá þig. Við látum vita þegar að LAINE kemur í sölu og tökum frá eintak fyrir þig og þú sækir eða við sendum. 10% afsláttur fyrir áskrifendur.

Er á lager

Laine 7 – vetur 2019 inniheldur:

  • 140 bls.

  • 12 prjónauppskriftir, fallega ljósmyndaðar ásamt teikningum

  • viðtal við Veeru Välimäki

  • grein um The Fibre Co.

  • “Sagan mín” eftir Emmu Robinson um The Woolly Mammoth

  • spurningar & svör með Annie Rowden

  • árstíðabundnar mataruppskriftir

  • ferðaleiðbeiningar fyrir Lundúnarfara, hvar á að dvelja, borða og versla

Hönnuðir í þessu hefti: Lærke Bisschop-Larsen, Kiyomi Burgin, Aleks Byrd, Kristin Drysdale, Carol Feller, Whitney Hayward, Natasja Hornby, Dami Hunter, Renate Kamm, Meiju K-P, Nancy Marchant, Alejandra Pont og Stephen West.

Fæst aðeins í prentútgáfu. Rafræn útgáfa er ekki í boði.

Prentað í Eistlandi.