4.995kr.
Höfundur: Marie Wallin
Útgefandi: Marie Wallin Designs (2018)
Mjúkspjalda: 108 bls.
Tungumál: Enska
Þyngd: 535 g | Mál: 215 x 280 mm
Wildwood inniheldur sjö peysuuppskriftir og fjórar af fylguhlutum, allar með tvíbandaprjóni í anda Fair Isle.
Klassísk prjónhönnun sem hægt er að eiga og njóta alla ævi. Margar uppskriftanna eru í nútímalegri útfærslu og hægt að breyta um litasamsetningar eftir smekk. Allar peysurnar eru úr sama grófleika af garni; fínbandi/fingering/4ply sem hentar fyrir tvíbandaprjón.
Uppselt