• Grófleiki: Smáband /sport
    • Innihald: 40% ull, 25% silki, 25% nælon, 10% mohair
    • Lengd/þyngd: 300m/100g
    • Prjónar: 3-4 mm
    • Prjónfesta: 23-26 lykkjur  = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
    ATH. Ef þið kaupið NORO Silk Garden Sock Solo garn í fylgir sokkauppskrift með FRÍTT. Veljið garnið, setjið í körfu og setjið í skilaboðagluggann hvaða uppskrift þið veljið með (fimm mismunandi í boði). Uppskriftin verður send í tölvupósti um leið og varan er afgreidd. NORO Sokkauppskrift: FLOTLYKKJUR (prjónaðir frá sokklegg) NORO Sokkauppskrift: HLYNUR (prjónaðir frá tá) NORO Sokkauppskrift: LAUF (prjónaðir frá sokklegg) NORO Sokkauppskrift: SNÚRA (prjónaðir frá sokklegg) NORO Sokkauppskrift: STUÐLAR & GÖT (prjónaðir frá sokklegg)
    • Grófleiki:  Grófband / Aran
    • Innihald:  80% ull, 20% pólýamíd
    • Lengd/þyngd:  100 g/200 m
    • Prjónar:  4 - 5 mm
    • Prjónfesta:  18 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 40°C
    • Grófleiki:  Grófband / Aran
    • Innihald:  86% ull, 20% pólýamíd, 4% viskós
    • Lengd/þyngd:  100 g/200 m
    • Prjónar:  4 - 5 mm
    • Prjónfesta:  18 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 40°C
     
    • Grófleiki:  Grófband / Aran / Worsted
    • Innihald:  70% ull, 30% Tencel
    • Lengd/þyngd:  100 g/200 m
    • Prjónar:  4 - 5 mm
    • Prjónfesta:  18 lykkjur og 26 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Ullarþvottakerfi við 40°C
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)
    Tungumál: Enska, þýska & hollenska (sama heftið) Þyngd: 475 g | Mál: 21 x 27 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru 12 uppskriftir af peysum og fylgihlutum. Peysurnar eru allar stílhreinar og klassískar kvenpeysur sem hafa mikið notagildi. Uppskriftirnar eru á þremur tungumálum; ensku, hollensku og þýsku.
    Novita Essentials inniheldur uppskriftir fyrir byrjendur og lengra komna prjónara. Athugið að myndirnar eru af áhugasömum prjónurum sem hafa sent Novita sína útfærslu af peysum úr heftinu.
    • Grófleiki:  Þykkband / Aran
    • Innihald:  40% bómull, 35% alpakka, 25%ull
    • Lengd/þyngd:  50 g/100 m
    • Prjónar:  5 - 6 mm
    • Prjónfesta:  14 lykkjur og 22 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur við 30°C
    HALAUS (faðmlag) garnið frá Novita er mjúkt, létt og loðið. Blanda af bómull, alpaka og ull. Halaus er ný tegund hjá Novita og byrjendur sem og lengra komin eru fljót að falla fyrir þessu garni. Þetta loðna mjúka garn er framleitt með því að blása alpaka og ull í bómullarnet. Þetta létta garn hentar í ýmsan klæðnað og aukahluti og er um leið einfalt og gaman að prjóna úr því. Með grófum prjónum tekur stutta stund að prjóna jafnvel stórar flíkur. Novita Halaus er með Oeko-tex® STANDARD 100 vottun.
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2022)
    Tungumál: Enska & hollenska (sama heftið) Þyngd: 160 g | Mál: 21 x 29 mm NOVITA gefur reglulega út prjónahefti með uppskriftum. Í þessu hefti eru 11 uppskriftir af peysum og fylgihlutum karlmenn og smábörn. Peysurnar eru stílhreinar og klassískar og hannaðar til að nota vel og lengi. Uppskriftirnar eru á tveimur tungumálum; ensku og hollensku.
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Haust 2023)
    Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð.  Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.
    Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
  • Höfundur: NOVITA Útgefandi: Novita (Vor 2024)
    Tungumál: Sænska Þyngd: 350 g | Mál: 21 x 29,5 mm NOVITA tímaritin koma út fjórum sinnum á ári; vor-, sumar-, haust- og vetrarblöð.  Hvert tímarit með um eða yfir 40 uppskriftum fyrir börn, fullorðna og heimilið.
    Uppskriftirnar eru með teikningum ef við á og er auðvelt að fylgja. Í hverju blaði er er kennsla á tiltekinni aðferð í hannyrðum.
    • Grófleiki:  Fisband / Lace
    • Innihald:  60% móhár, 40% viskós
    • Lengd/þyngd:  25 g/225 m
    • Prjónar:  3 - 4 mm
    • Prjónfesta:  23 lykkjur og 30 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur:  Handþvottur við 30°C
    TUULI (vindur) garnið frá Novita er mjúkt, létt og loðið. Blanda af móhári og viskós, en viskós er manngerður þráður úr hráefni úr jurtaríkinu og hefur áþekka eiginleika og silki. Þess vegna er hér komið garn sem er líkt móhár/silki garni en á mun betra verði. Upplagt að nota sem fylgiþráð eða eitt og sér; einfalt, tvöfalt, þrefalt...
    • Grófleiki: Fisband / Lace
    • Innihald: 70% móhár (geitafiða), 30% silki
    • Lengd/þyngd: 210m/25g
    • Prjónar: 3 - 5 mm
    • Prjónfesta: 18-25 lykkjur og 23-34 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
  • Höfundur: Lotta H. Löthgren Útgefandi: Laine Publishing (2023)
    Harðspjalda | 200 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 720 g | Mál: 178 x 247 x 20 mm 
  • Olnbogabætur úr mjúku rúskinni svo peysurnar og/eða jakkarnir endist lengur. Til í nokkrum litum. Með gataröðmmeð fram brún til að auðvelda saumaskapinn. Koma tvær saman í pakkningu. Það er upplagt að nota Laine St. Pierre stoppugarnið til að festa bæturnar.  
  • ÖRYGGISAUGU Plast Stærð 10 mm Litur: Svört 1 par = 195 kr. Tvö augu og tvær festingar.
  • ÖRYGGISAUGU Plast Stærð 12 mm Litur: blá með svörtum augastein 1 par = 195 kr. Tvö augu og tvær festingar.
  • ÖRYGGISAUGU Plast Stærð 12 mm Litur: Græn með svörtum augastein 1 par = 195 kr. Tvö augu og tvær festingar.
  • ÖRYGGISAUGU Plast Stærð 12 mm Litur: Gul með svörtum augastein 1 par = 195 kr. Tvö augu og tvær festingar.
  • ÖRYGGISAUGU Plast Stærð 8 mm Litur: Svört 1 par = 195 kr. Tvö augu og tvær festingar.
  • Falleg og vönduð útsaumsskæri í klassíska storkalaginu, en með bláu/grænu handfangi. Paisley blómamynstur, mynstrið raðast á mismunandi hátt og eru því engin skæri alveg eins. Stærð 12 cm.
  • Afsláttur!

    Permin – LEONORA

    Original price was: 1.795kr..Current price is: 1.257kr..
    • Grófleiki: Léttband / DK
    • Innihald: 58% hör/lín, 16% bómull og 26% viskósi
    • Lengd/þyngd: 150m/50g
    • Prjónar: 3,5 mm
    • Prjónfesta: 22 lykkjur x 28 umf = 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
    • Grófleiki: Fisband / Lace
    • Innihald: 70% móhár (geitafiða), 30% silki
    • Lengd/þyngd: 210m/25g
    • Prjónar: 3 - 5 mm
    • Prjónfesta: 18-25 lykkjur og 23-34 umferðir = 10 x 10 cm
    • Þvottur: Handþvottur 30°C
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á DÖNSKU.   
  • Petite Knit er merki danska prjónhönnuðarins Mette Wendelboe Okkels. Hún hannar og útfærir uppskriftir á börn og fullorðna í klassískum nútímalegum stíl. Mette tengir um leið gamlar prjónahefðir við nýjar aðferðir. Uppskriftirnar eru skýrar og gott að fara eftir þeim. Þessi uppskrift er seld útprentuð á góðan pappír og er á ENSKU.   
Go to Top