-
Knit Pro DREAMZ Symfonie sokkaprjónar er úr birki með góðum oddi og sléttri áferð. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Symfonie sokkaprjóna, styttri 15 cm og lengri 20 cm. Í DREAMZ línunni er hver grófleiki í sér lit. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
-
Knit Pro DREAMZ sokkaprjónar er úr birki með góðum oddi og sléttri áferð. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Symfonie sokkaprjóna, styttri 15 cm og lengri 20 cm. Í DREAMZ línunni er hver grófleiki í sér lit. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
-
Symfonie DREAMZ prjónaoddarnir eru úr birki, hver grófleiki í sérstökum lit og fást í tveimur lengdum. Þessir eru 13 cm eða lengri og passa fyrir 60 cm og lengri snúrur. Hægt er að nota oddana á allar aðrar lengdir af snúrum eftir þörfum. Prjónaoddarnir eru skrúfaðir á snúrur sem fást í nokkrum lengdum. Snúrumegin við samskeytin eru göt þar sem meðfylgjandi pinna er stungið inn í til að herða og losa. Við mælum með því að pinninn sé alltaf notaður til og losa og festa prjónaodda og snúrur, annars getur prjónninn losnað á meðan prjónað er. Þægindin við að nota samsetta prjóna eru ótvíræð. Þá þarf maður ekki að eiga næstum eins marga prjóna, því samsetningarmöguleikarnir eru svo miklir.
-
Symfonie DREAMZ prjónaoddarnir eru úr birki, hver grófleiki í sérstökum lit og fást í tveimur lengdum. Þessir eru 10 cm eða styttri og passa fyrir stystu snúrurnar til að mynda 40 cm langan hringprjón fyrir húfu- og ermaprjón eða hálsmál á peysu. Hægt er að nota oddana á allar aðrar lengdir af snúrum eftir þörfum. Prjónaoddarnir eru skrúfaðir á snúrur sem fást í nokkrum lengdum. Snúrumegin við samskeytin eru göt þar sem meðfylgjandi pinna er stungið inn í til að herða og losa. Við mælum með því að pinninn sé alltaf notaður til og losa og festa prjónaodda og snúrur, annars getur prjónninn losnað á meðan prjónað er. Þægindin við að nota samsetta prjóna eru ótvíræð. Þá þarf maður ekki að eiga næstum eins marga prjóna, því samsetningarmöguleikarnir eru svo miklir.
-
KnitPro DREAMZ hringprjónar er úr birki með góðum oddi, sléttri áferð og lipurri snúru. Uppáhaldsprjónar margra. Hægt er að fá Dreamz sokkaprjóna, styttri og lengri, og prjónaodda og snúrur til að skrúfa saman. Hver grófleiki er í sérstökum lit. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Prjónarnir eru til í 40 cm, 60 cm og 80cm lengdum. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
-
Löngu Cubics sokkaprjónarnir frá Knit Pro eru góðir í sokkaprjón, vettlingaprjón, ermar og hálsmál. Cubics prjónar eru ferkantaðir prjónar úr birki, hafa slétta og mjúka áferð og oddarnir eru góðir. Cubics prjónar hentar þeim sem prjóna laust eða halda laust um prjónana og þeim sem vilja prjóna þéttar. Lögunin á prjónunum veldur því að það er þægilegt að halda á þeim, gripið þarf ekki að vera eins þétt og þeir renna síður í höndunum. Prjónastærðin er mæld með sama hætti og ávölu, venjulegu prjónarnir. Fást einnig 15 cm langir. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
-
Stuttu Cubics sokkaprjónarnir frá Knit Pro eru góðir í sokkaprjón, vettlingaprjón og ermar á ungbarnapeysur. Cubics prjónar eru ferkantaðir prjónar úr birki, hafa slétta og mjúka áferð og oddarnir eru góðir. Cubics prjónar hentar þeim sem prjóna laust eða halda laust um prjónana og þeim sem vilja prjóna þéttar. Lögunin á prjónunum veldur því að það er þægilegt að halda á þeim, gripið þarf ekki að vera eins þétt og þeir renna síður í höndunum. Prjónastærðin er mæld með sama hætti og ávölu, venjulegu prjónarnir. Fást einnig 20 cm langir. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
-
KNIT PRO Cubics hringprjónar eru úr birki og eru ferkantaðir. Áferðin er slétt og mjúk en kantarnir hindra að lykkjurnar renni of auðveldlega á prjónunum. Þess vegna er líklegra að prjónfestan verði þéttari með Cubics prjónum en hefðbundnum prjónum í sama grófleika. Þessir prjónar hafa fengið góð meðmæli frá þeim sem prjóna laust og eiga erfitt með að halda þétt um prjónana. Hægt er að fá Cubics sokkaprjóna, bæði stutta og langa. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi
-
Bambus sokkaprjónarnir koma í tveimur lengdum; 15 cm sem er ágæt lengd fyrir vettlinga-, sokka- og barnapeysuermar. 20 cm sem eru góðir fyrir ermaprjón og allt annað sem á að prjóna í hring eins og hálsmál, húfur o.fl. Oddarnir eru góðir þar sem þeir mjókka með aflíðandi halla. Það er gott að beita þeim í prjóni með alls konar garn. Bambusprjónar er léttir og mörgum finnst betra að nota ljósa prjóna. Bambus er stekt efni og svignar frekar en brotnar þegar reynir á þá. Byrjendum, sem hættir til að prjóna laust, hentar vel að nota bambusprjóna. Þá næst betra grip og lykkjurnar láta betur að stjórn.
-
Bambus sokkaprjónarnir koma í tveimur lengdum; 15 cm sem er ágæt lengd fyrir vettlinga-, sokka- og barnapeysuermar. 20 cm sem eru góðir fyrir ermaprjón og allt annað sem á að prjóna í hring eins og hálsmál, húfur o.fl. Oddarnir eru góðir þar sem þeir mjókka með aflíðandi halla. Það er gott að beita þeim í prjóni með alls konar garn. Bambusprjónar er léttir og mörgum finnst betra að nota ljósa prjóna. Bambus er stekt efni og svignar frekar en brotnar þegar reynir á þá. Byrjendum, sem hættir til að prjóna laust, hentar vel að nota bambusprjóna. Þá næst betra grip og lykkjurnar láta betur að stjórn.
-
KNIT PRO hringprjónar úr bambus sem er deigari en birki og þola því meira átak. Prjónaoddarnir eru léttir og mjúkir viðkomu og samskeyti snúru og prjónaodds slétt. Hægt er að fá sokkaprjóna úr bambus, bæði stutta og langa. Lengd prjóna er mæld frá oddi til odds. Knit Pro prjónarnir eru framleiddir í Indlandi við bestu mögulegar aðstæður fyrir starfsfólk. Þar á sér stað stöðug vöruþróun og þarfir prjónara eru alltaf í fyrirrúmi.
-
Höfundur: Ieva Ozolina Útgefandi: David & Charles (2018)Mjúkspjalda | 128 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 499 g | Mál: 210 x 273 x 12,7 mmFimmtíu uppskriftir af vettlingum, handstúkum og grifflum í anda letttneskrar prjónahefðar. Lettland er þekkt fyrir falleg prjónamynstur og vettlingahefð. Erfiðleikastigið er allt frá einföldu til flókins. Handprjónaðir vettlingar hafa alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í menningasögu Lettlands. Þar læra stelpur að prjóna ungar og það er hefð fyrir því að tilvonandi brúður prjóni vettlinga og gefi gestum á brúðkaupsdaginn. Þessi bók endurspeglar þessa fallegu hefð og sýnir að vettlingarnir eiga jafn vel við í dag og áður fyrr. Hér má sjá myndir úr bókinni: Knit Like a Latvian
-
Höfundur: Mothoko Ishikawa Útgefandi: Tuva publishing (2024)Mjúkspjalda | 88 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 350 g | Mál: 200 x 270 mmSkemmtilega bók um lettneska vettlingahefð eftir japanskan höfund. Í bókinni eru uppskriftir af vettlingum og öðrum fylgihlutum. Góðar mynsturteikningar gera prjónaskapinn auðveldari og ættu að opna öllum áhugasömum leiðina að tvíbanda vettlingaprjóni.
-
HORNED OWL STARTER KIT er útsaumspakki fyrir byrjendur og lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir byrjunarpakki af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Sporin eru fyrir þá sem hafa einhverja reynslu í útsaumi. Notuð eru einföld frjáls útsaumsspor og aðeins flóknari. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Útsaumshringur Ø 15 cm
- Gyllt storkaskæri
- Bók með lýsingu á útsaumssporunum
- Silkiprentað bómullarefni
- Áprentað efni fyrir bak
- Útsaumsnál nr. 9
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Fylling
- Góð vinnulýsing
- Litmynd af útsaumaðri uglu
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Búðu til þína eigin hringmynd með þessum útsaumspakka! ÞVOTTABJÖRN er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðum þvottabirni
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! UGLA er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðum uglu
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! LJÓN er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðu ljóni
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Búðu til þína eigin mynd með útsaumshring. Skemmtilegt að sauma, einfalt að setja upp. Allt fylgir með! GRÍS er silkiprentað mynstur á bómullarefni og notuð eru grunnspor í útsaumi. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum litum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Silkiprentað hörefni (lín)
- Útsaumshringur Ø 20 cm
- Útsaumsnál nr. 3
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Góð vinnulýsing með texta og myndum
- Litmynd af útsaumuðum grís
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
MATRYOSHKA STARTER KIT er útsaumspakki fyrir lengra komna í útsaumi. Pakkinn heitir grunnsett af því það er allt í honum til að byrja að sauma. Notuð eru fjölbreytt frjáls útsaumsspor. Öll útsaumsmynstur frá Kiriki eru handþrykkt með björtum, vatnsbaseruðum bleklitum á efni. Það er því ekki þörf á að yfirfæra mynstur á efni. Innihald:
- Útsaumshringur Ø 15 cm
- Gyllt storkaskæri
- Bók með lýsingu á útsaumssporunum
- Silkiprentað bómullarefni
- Áprentað efni fyrir bak
- Útsaumsnál nr. 9
- Útsaumsgarn frá DMC; árórugarn
- Fylling
- Góð vinnulýsing
- Litmynd af útsaumaðri dúkku
- Áprentaðar umbúðir; upplagt sem gjöf!
-
Höfundur: Kate Davies Útgefandi: Kate Davies Designs (2020)Mjúkspjalda | 119 bls. Tungumál: Enska Þyngd: 470 g | Mál: 210 x 260 mmWarm Hands Dásamlega falleg vettlingabók þar sem líka leynast handstúkur og grifflur. When Jeanette Sloan and Kate Davies got together to develop a new design collection the results were sure to be colourful and creative. From their line-up of 15 original patterns, you might choose to knit mismatched mitts in bold two-tone intarsia or a dramatic pair of elbow-length cabled gauntlets. From warm mittens to delicate wristlets, from fingerless to full gloves, Jeanette and Kate’s design selection includes a wide variety of shades and styles, while among the book’s many different takes on texture, lace and colourwork, you’ll be sure to find your favourite kind of knitting, or interesting new techniques to explore. Featuring patterns from globally-renowned knitting names alongside the work of talented new faces, this innovative collection brings the work of designers around the world together with fresh ideas, ready needles—and warm hands.